• Samtök grænkera á Íslandi

    Tilgangur samtakanna er að standa vörð um velferð og réttindi dýra sem og hagsmuni grænkera. Allt starf samtakanna er unnið í sjálfboðavinnu. Vilt þú vera félagi í samtökunum?

  • Fréttir

    Hér sérðu það sem er helst í deiglunni hjá Samtökum grænkera á Íslandi

    2025年3月30日
    SGÍ hefur ákveðið að byrja páskagleðina snemma í ár! Við efnum til okkar árlega páskabingós...
    Read more...
    Gleðilegt nýtt ár og gleðilegan Veganúar! Skráning og upplýsingar um viðburði og annað tengt...
    Read more...
    Ný stjórn tók við eftir aðalfund Samtaka Grænkera á Íslandi síðastliðinn nóvember. Aldís Amah...
    Read more...
    More Posts
  • Fjölmiðlaumfjöllun

    Hér höfum við tekið saman áhugaverða umfjöllun um veganisma í íslenskum fjölmiðlum

    broken image

    Lífið á Vísir.is

    Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi.

    Varaformaður SGÍ, Kristín Helga Sigurðardóttir, ræðir við Vísi um veganisma, hátíðir, og Páskabingó.
    broken image

    Lífið á Vísir.is

    „Veganismi er hvergi skil­greindur sem full­komnun eða ekkert“
    Formaður SGÍ, Aldís Amah, ræddi við Vísi um Veganúar, Veganisma og lífið almennt.
  • Finndu okkur á samfélagsmiðlum

    broken image

    Facebook

    broken image

    Instagram @graenkeri