Return to site

Umhverfis- og dýravernd á RIFF 2022

 

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík vekur athygli ykkar á eftirfarandi kvikmyndum og viðburðum fyrir dýravini og umhverfisverndarsinna á hátíðinni í ár sem hefst 29. september.

Fjölbreytta og spennandi dagskrá hátíðarinnar má nálgast á heimasíðu hennar www.riff.is.

Reykjavik International Film Festival would like to direct your attention to the

following films and events for animal lovers and environmentalists during this year's festival, that starts on the 29th of september.

Information about the program can be found on the festival's website www.riff.is.


A Taste of Whale

Bragð af hval

broken image

 

Vincent Kelner FR, 2022, 85 min

Á hverju ári er 700 hvölum slátrað í Færeyjum þrátt fyrir mótmæli dýraverndunarsinna. Færeyskir hvalveiðimenn fordæma hræsni þeirra sem borða kjöt án þess að hugsa um það sem fer fram í sláturhúsinu og iðnaðinn sem mengar jörðina.

Every year, 700 whales are slaughtered in the Faroe Islands despite protests of animal rights activists. The Faroese whalers denounce the hypocrisy of those who eat meat without looking at what is happening in slaughterhouses and the industries polluting our planet.

2.10: Háskólabíó 2, 13:15

4.10: Háskólabíó 2, 19:15 +PANEL

Into the Ice

Inn í ísinn / Rejsen til isens indre

broken image

Lars Henrik Ostenfeld DK, DE, 2022, 85 min

Þrátt fyrir margra ára rannsóknir veit enginn hversu hratt ísbreiða Grænlands bráðnar. Lars Ostenfeld reynir að komast að því með hjálp þriggja jöklafræðinga í fremstu röð, með því að fara 200 metra niður í ísbreiðuna – lengra en nokkur hefur farið áður.

Despite many years of research, no one knows how fast the Greenland ice sheet is melting. Lars Ostenfeld seeks to find that out with three of the world’s leading glaciologists as they descend 200 meters into the ice – further than any human has gone before.

1.10: Háskólabíó 1, 15:00

6.10: Háskólabíó 3, 17:00 +PANEL

Black Mambas CPH DOX: F:ACT verðlaun F:ACT Award_

Svartar mömbur

broken image

Lena Karbe DE, FR, 2022, 81 min

„Svörtu mömburnar“ er hópur kvenna sem berst gegn veiðiþjófum í Suður-Afríku. Samsetning hópsins er markaðsbrella (að mestu) hvítra karla úr dýra­verndar­nefndinni. Konurnar standa á krossgötum framfara og fortíðar markaðri nýlenduhyggju.

“Black Mambas” are the first all-female anti-poaching unit in South Africa. Chosen by the (mostly white male) conservation committees as a vital marketing tool, the women stand at the crossroads of progress and a colonial past.

1.10: Háskólabíó 2, 15:15

3.10: Háskólabíó 4, 18:00

7.10: Háskólabíó 3, 20:30 + PANEL

The Territory Margverðlaunuð Multiple award-winning_

Yfirráðasvæðið

broken image

Alex Pritz BR, DK US, 2022 83 min

Náin sýn á linnulausa baráttu innfædda Uru-eu-wau-wau-fólksins gegn ágengri skógareyðingu ólöglegra landnema og utanaðkomandi bænda í frumskógum Brasilíu.

An immersive on-the-ground look at the tireless fight of the Indigenous Uru-eu-wau-wau people against the encroaching deforestation brought by illegal settlers and an association of non-native farmers in the Brazilian Amazon.

30.9: Háskólabíó 4, 19:30

3.10: Háskólabíó 4, 19:45

6.10: Háskólabíó 3, 19:30 +PANEL

Exxtinction Emergency Heimsfrumsýning World Premiere_

Útdauði neyðarástand

broken image

Sigurjón Sighvatsson, Scott Hardie IS, 2022

Árið 2018 er hópur stofnaður í Bretlandi sem ætlar að takast á við loftslagsbreytingar með rannsökuðum aðferðum til að breyta samfélaginu. Þau líta út fyrir að vita hvernig á að ná árangri, á meðan aðrir hafa gefist upp, og þrátt fyrir fjögurra ára basl halda þau áfram að leiða alþjóðlegu hreyfinguna.

In 2018, a group is formed in the UK to take on climate change built on researched methods for achieving social change. They purport to know how to succeed where other groups have failed, and despite 4 years of struggle they continue to lead the global movement.

2.10: Háskólabíó 1, 15:30 +Q&A

8.10: Háskólabíó 4, 20:45

Geographies of Solitude Margverðlaunuð Multiple award-winning_

Landafræði einsemdarinnar

broken image

Jacquelyn Mills CA, 2022, 103 min

Við sökkvum okkur ofan í ríkulegt vistkerfi Sable-eyju með Zoe Lucas, náttúrufræðingi og umhverfissinna sem hefur lifað í yfir 40 ár á þessum fjarlæga landskika í Norðvestur-Atlantshafi.

An immersion into the rich ecosystem of Sable Island and the life of Zoe Lucas, a naturalist and environmentalist who has lived over 40 years on this remote sliver of land in the Northwest Atlantic Ocean.

29.9: Háskólabíó 3, 17:15 +Q&A 

1.10: Háskólabíó 4, 17:30 +Q&A

Language of the Birds Norðurlandafrumsýning Nordic Premiere_

Tungumál fuglanna / Langue des oiseaux

broken image

Erik Bullot FR, 2022, 54 min

Athugun á dyggð þýðinga og þránni eftir samskiptum manna og fugla á milli. Sögumaður myndarinnar talar úr framtíðinni, eftir sjötta fjöldaútdauða lífvera, og segir á forvitnilegan og nærgætinn hátt frá tilraunum til mögulegra samskipta.

An exploration of the virtues of translation and the desire for communication between humans and birds. Told by a narrator from the future, after the sixth mass extinction, the film observes in a curious and sensitive way the attempts made to establish a possible exchange.

1.10: Háskólabíó 3, 22:30

2.10: Kex Hostel, 20:00

8.10: Háskólabíó 4, 13:45

NFT-smiðja með Poppin Puffins + Tungumál fuglanna

NFT Workshop with Poppin Puffins + language of the birds

2.10: Kex Hostel, 11:00–21:00

Sýning+partý/Screening+Party: 2.700 kr. 

Smiðja/Workshop: 5.000 kr.

Æðisgenginn dagur tileinkaður jóga, NFT-list, náttúru, kvikmyndum – og rúsínunni í pylsuendanum: litríkum kokteilum og fugladansi á Kex Hostel! Hátíðargestir, listamenn, ekki-listamenn, nemendur og öll áhugasöm velkomin! Að lokum sýnum við Tungumál fuglanna klukkan 20:00.

A poppin’ day of yoga, NFT art, nature, cinema, topped off with some colorful cocktails and bird dancing at Kex Hostel! Festival guests, artists, non-artists, students, and all interested are welcome!We will end the day with the screening of Language of the Birds at 20:00.

Bakslag: Hvað í fjandanum gengur á? Frítt inn

Backlash: What The F Is Going On? Free Entry

7.10: Ráðhús Reykjavíkur, 13:30–15:00

broken image

Málþingið beinir sjónum að ískyggilegum bakslögum í samfélaginu: Vanrækslu umhverfismála, árásum á hinsegin fólk, skertum réttindum kvenna til þungunarrofs, trassa­skap í geðheilbrigðismálum – minnkandi rými borgaralegs samfélags.

The panel focuses on the uncanny backlashes experienced recently in our community: The climate change neglect, the aggression towards the queer, the withdrawal of women’s reproductive rights, the stigma around mental health issues – the shrinking space for civil society.

Upplýsingar um miðasölu má nálgast hér.

Festival program can be found here.Information on ticket sales can be found here.

...