Það er að koma Veganúar 2020!
Markmið veganúar er að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti vegan fæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd.
Veganúar á Íslandi er í samstarfi við Veganuary.com
Komdu í Facebook hópinnokkar.
Nóg að gerast í Veganúar sem hefst með kynningarfundi í Bíó Paradís 2. janúar kl. 20:00
2. janúar Kick-Off fundur í Bíó Paradís kl. 20:00.
9. janúar The Animal People heimildarmyndin sýnd í Bíó Paradís kl. 20:00 með Jake Conroy.
11. janúar Ekkifullorðin: Spilavinir og krakkabíó í Bíó Paradís kl. 14:00.
11. janúar From Activist to Terrorist. Fyrirlestur með Jake Conroy á Amtsbókasafninu, Akureyri kl. 14:00.
12. janúar Love Letter to the Animal Rights Movement. Fyrirlestur með Jake Conroy í Bíó Paradís kl. 20:00.
16. janúar Trúnó í Stúdentakjallaranum kl 20:00.
23. janúar Málþing um grænmetisrækt og nýsköpun á Hallveigarstöðum kl. 20:00.
30. janúar Lokahóf og Pálínuboð á Hallveigarstöðum kl. 19:00.
9. janúar The Animal People heimildarmyndin sýnd í Bíó Paradís kl. 20:00 með Jake Conroy.
11. janúar Ekkifullorðin: Spilavinir og krakkabíó í Bíó Paradís kl. 14:00.
11. janúar From Activist to Terrorist. Fyrirlestur með Jake Conroy á Amtsbókasafninu, Akureyri kl. 14:00.
12. janúar Love Letter to the Animal Rights Movement. Fyrirlestur með Jake Conroy í Bíó Paradís kl. 20:00.
16. janúar Trúnó í Stúdentakjallaranum kl 20:00.
23. janúar Málþing um grænmetisrækt og nýsköpun á Hallveigarstöðum kl. 20:00.
30. janúar Lokahóf og Pálínuboð á Hallveigarstöðum kl. 19:00.